Verðskrá

Skilti Hótel Flatey 1 Gisting er í nýuppgerðum Pakkhúsum í miðju þorpsins í Flatey, í Eyjólfspakkhúsi, Stóra-Pakkhúsi og veitingasalur hótelsins er í Samkomuhúsi. Eyjólfspakkhús stendur við samnefnda bryggju og þaðan er útsýni yfir Hafnareyna og Stóra-Pakkhús ásamt Samkomuhúsinu eru þar við hlið.

Hótel Flatey bíður upp á 6 tveggja manna herbergi, 1 fjölskylduherbergi (3 rúm), 3 svítur og 2 eins manns herbergi. Samtals 12 herbergi og 23 rúm. Morgunmatur og fuglasöngur er innifalinn í verðinu.

Hægt er að sjá myndir hér að neðan.

Til að bóka herbergi skal hafa samband í gegnum 555 – 7788 eða info@hotelflatey.is.

Við opnum 1. júní og lokum 31. ágúst 2020.

Bókanir fara fram í síma 555-7788 eða á info@hotelflatey.is.

Hlökkum til sjá ykkur í sumar!

Verð 2020
Eins manns herbergi: 26.900 kr
Tveggja manna herbergi: 32.700 kr
Svíta: 40.700 kr
Fjölskylduherbergi (þrjú uppbúin rúm): 44.100 kr
Aukarúm (uppbúið): 9.700 kr

– Uppbúin rúm og morgunverður er innifalinn í verði.
– Vinsamlegast athugið að öll herbergin eru með sameiginlegu baðherbergi.

Bókanir og frekari upplýsingar:
Hótel Flatey: 555-7788

Við erum með lokað yfir vetrartímann þannig að til þess að ná í okkur er best að senda tölvupóst. Hægt er að ná í okkur í síma en ef ekki er svarað endilega sendið skilaboð og við munum hafa samband. 

www.hotelflatey.is

info@hotelflatey.is

Sæferðir: 438-1450
www.seatours.is
seatours@seatours.is

Skilmálar:

  • Staðfesta þarf pöntun með því að hringja inn eða senda inn kreditkortanúmer og gildistíma korts.
  • Gesturinn getur afpantað bókun sér að kostnaðarlausu þar til 2 vikum fyrir komu. Gesturinn skal greiða heildarverð ef hann afpantar innan 2 vikum fyrir komu.
  • Gestir eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna áætlaðan komutíma.