Þá er sumarið 2025 gengið í garð í allri sinni dýrð!

Hótel Flatey býður upp á tónlistarveislu í sumar eins og síðustu ár þar sem við fáum góða gesti til okkar í Flatey, okkur og ykkur til yndisauka. Tónleikarnir verða  frá 5. júní til 16. ágúst og verður dagskráin svo sannarlega fjölbreytt þetta árið.

Tónleikarnir hefjast kl 21:30/22:00 og ókeypis aðgangur. 

Sjáumst í Flatey með söng í hjarta 


Facebook Event

6&7. júní | Gítarpartý og óskalög með Sibba

11. júní | Nussun og Húgó

19. júní | Valdimar Guðmundsson

27. júní | SKE

2. júlí | Soffía og tríó 

5. júlí | Bubbi

9. júlí | Helgi Björnsson

16. júlí | Saga Garðars og Snorri 

17. júlí | Eyfi

24. júlí | Diddú og Jónas Þórir

26. júlí | Sigríður Thorlacius og Guðmundur

28. júlí | Katrín Halldóra og Hjörtur Ingvi 

2. ágúst | Margrét Arnardóttir  

3. ágúst | Bingó með Ásu Ragnarsdóttur

8&9. ágúst | Tómas og Ómar

15. ágúst | Strengir hljómsveit